Hafnasamlag Norðurlands
Fiskitangi
600 Akureyri
Sími 460 4200
Fax 460 4209
Email port@port.is
Almennt
Staðsetning: | breiddargráða 65°40′9”N; lengdargráða 18°04′4′′W |
Pilot station: | 65°43'N 18°06'W |
Tímasvæði: | GMT |
Opið: | 24 klukkstundir |
Útsýnisferð: | Eyjafjörður; tímalengd: 1½ klukkustundir |
Tímabil: | Best er að heimsækja fjörðinn frá maí til september, meðal hitastig: 11°C (52°F) |
Veðurfar: | sól, rigning, þoka |
Ríkjandi vindur: | 0-10 m/sek úr norðri eða suðri Miðað við vinda er hentugast að koma á milli 6:00 GMT og 9:00 GMT og sigla út eftir 20:00 GMTI |
Meðal hitastig: | 3°C (38°F) |
Lágmarks dýpt í lágfjöru: | 25 m (82 ft) |
Flóðamismunur: | 1.7 m (5.5 ft) |
Straumar: | 2-3 knots; út úr firðinum |
Undiralda: | 0 m (0 ft) |
Ísing: | Íslaust |
Vindtakmarkanir: | nei |
Takmarkanir í innsiglingu: | nei |
Sjókort af svæðinu: | #530 Akureyri (INT 1118) issued by: Icelandic Hydrographic Service fax 354-545 2127 Heimasíða: www.lhg.is |